Vonarskarð rekur raforkumarkað Íslands þar sem fara fram viðskipti á heildsölumarkaði rafmagns. Markmið raforkumarkaðarins er að auka gagnsæi og jafnræði í viðskiptum á markaðnum. Gagnsæi er forsenda þess að notendur rafmagns geti tekið upplýstari ákvarðanir um eigin raforkunotkun í nútíð og framtíð.