Niðurstöður úr söluferli grunnorku
Niðurstöður úr söluferli grunnorku
27. janúar 2025 - Niðurstöður úr fyrra söluferli Vonarskarðs á grunnorku liggja nú fyrir. Í boði var ein tegund grunnorkusamninga með afhendingu frá upphafi júlí 2025 til loka júní 2026.
Kaup- og sölutilboð bárust í um 376 GWst af raforku fyrir um 3.458 milljónir króna. Alls áttu sér stað viðskipti með 1.752 MWst af raforku fyrir um 16,4 milljónir króna.
Ítarlegar niðurstöður söluferlisins má nálgast hér.