Niðurstöður úr söluferli mánaðarblokka
Niðurstöður úr söluferli mánaðarblokka
28. mars 2025 - Vonarskarð hefur í dag að birta mánaðarlegar skýrslur um veltu og verðþróun á raforkumakaði fyrirtækisins.
Raforkumarkaðurinn hefur nú verið starfræktur í 12 mánuði og á þeim tíma birt opinberlega upplýsingar um viðskipti sem eiga sér stað á heildsölumarkaði raforku. Í nýju skýrslu Vonarskarðs er að finna samantekt á þessum upplýsingum og þær m.a. settar fram á myndrænan hátt til að auðvelda greiningu. Skýrslunum er ætlað að einfalda bæði sölufyrirtækjum og raforkunotendum að átta sig á stöðu og þróun raforkumarkaðarins hverju sinni.
Mánaðarskýrslurnar eru aðgengilegar á heimasíðu Vonarskarðs undir Skýrslur.