Niðurstöður úr söluferli grunnorku
Niðurstöður úr söluferli grunnorku
13. maí 2024 - Vonarskarð hélt í dag söluferli á sex tegundum grunnorkusamninga þar sem afhendingartími lengsta samningsins var fyrir árið 2029.
Kaup- og sölutilboð bárust í tæplega 1.900 GWst af raforku fyrir samtals tæpa 13 milljarða króna. Alls áttu sér stað viðskipti með rúmlega 96 GWst fyrir um 730 milljónir króna.
Ítarlegar niðurstöður söluferlisins má nálgast hér.