Niðurstöður úr söluferli mánaðarblokka
Niðurstöður úr söluferli mánaðarblokka
23. september 2025 - Vonarskarð hélt í dag söluferli á sextán tegundum mánaðarblokka þar sem afhendingartími lengsta samningsins var í maí 2027.
Kaup- og sölutilboð bárust í um 873 GWst af raforku fyrir um 6.589 milljónir króna. Alls áttu sér stað viðskipti með 44.218 MWst af raforku fyrir um 297 milljónir króna.
Ítarlegar niðurstöður söluferlisins má nálgast hér.