Niðurstöður úr söluferli grunnorku
Niðurstöður úr söluferli grunnorku
22. apríl 2025 - Niðurstöður úr síðara söluferli Vonarskarðs á grunnorku liggja nú fyrir. Í boði voru fimm tegundir grunnorkusamninga þar sem afhendingartími lengsta samningsins var árið 2030.
Kaup- og sölutilboð bárust í um 4.054 GWst af raforku fyrir um 36 milljarða króna. Alls áttu sér stað viðskipti með 395.150 MWst af raforku fyrir um 3,4 milljarða króna.
Ítarlegar niðurstöður söluferlisins má nálgast hér.