Niðurstöður úr söluferli grunnorku
Niðurstöður úr söluferli grunnorku
15. apríl 2024 - Vonarskarð hélt í dag söluferli á sex tegundum grunnorkusamninga þar sem afhendingartími lengsta samningsins var fyrir árið 2029.
Kaup og sölutilboð bárust í 1.269 GWst af raforku fyrir samtals 8 milljarða króna. Engin viðskipti áttu sér stað þar sem verð í kauptilboðum voru í öllum tilfellum lægri en söluverð.
Ítarlegar niðurstöður söluferlisins má nálgast hér.