Vonarskarð hefur birtingu á skýrslu um skammtímamarkað
Vonarskarð hefur birtingu á skýrslu um skammtímamarkað
1. júlí 2025 - Í mars hóf Vonarskarð að birta mánaðarlegar skýrslu um veltu og verðþróun á raforkumarkaði. Skýrslurnar hafa fengið mjög góðar viðtökur og þær borist víða.
Vonarskarð hefur í dag að birta vikulegar skýrslur um veltu og verðþróun í skammtímaviðskiptum með raforku, þ.e. viðskiptum með einstakar afhendingarklukkustundir. Í þessari nýju skýrslu birtist greining á viðskiptum bæði á raforkumörkuðum Vonarskarðs og Elmu orkuviðskipta.
Skýrslan um skammtímamarkað er birt bæði á PDF og Excel formati.
Allar útgefnar skýrslur Vonarskarðs eru aðgengilegar á heimasíðunni undir Skýrslur.