Mánaðarskýrsla birt fyrir ágúst 2025
Mánaðarskýrsla birt fyrir ágúst 2025
26. ágúst 2025 - Mánaðarskýrsla fyrir ágúst 2025 hefur nú verið birt á vefsíðu Vonarskarðs. Skýrslan sýnir veltu og verðþróun á raforkumakaði fyrirtækisins eftir söluferli á grunnorku og mánaðarblokkum fyrr í vikunni.
Mánaðarskýrslan er birt bæði á PDF og Excel formati.
Fyrri mánaðarskýrslu eru aðgengilegar á heimasíðunni undir Skýrslur.